Það er, þú giskaðir rétt, rangt.
Ég vinn í búð þar sem 17 ára krakkar fá undanþágu til að afgreiða tóbak.
Þar er aðeins einn kassi þar sem tóbak er geymt, en það er þó selt á öllum kössunum. Krakkarnir hlaupa bara á milli.
Síðan má við það bæta að 13 ára, að verða 14 ára, stúlka var í rare cases ein að afgreiða í sumar. Hins vegar var nokkuð algengt að ég, þá 15 ára að verða 16, og annar strákur sem fæddur er '90, værum tveir á kassa.
Við seldum tóbak all right. Allir í búðinni selja.