Núna var ég rétt í þessu að fá mér ljúfenga máltíð sem pabbi minn eldaði fyrir fjölskylduna. Þegar við kláruðum að borða segjir mamma mín “Jæja nú þurfa ég og hún (systir mín) ekki að ganga frá eftir matinn, við meigum bara slappa af og gera ekkert þangað til á morgun á meðan þið gerið allt sem við erum vanar að gera.” (Ég spurði vini mína á msn og þetta var líka þannig hjá þeim) Jah. Hún sagði þetta kannski ekki allveg orðrétt því ég man ekki allveg hvað hún sagði, en það var mög lýkt þessu.
Var þessi dagur ekki upprunalega haldinn sem “Baráttudagur kvenna um launamisrétti” en ekki “Dagurinn þar sem konur fá frí til þess að slappa af” Ég veit að þetta á ekki við um allar konur en já sumar. Þannig hvað fynnst ykkur góðir Hugarar?