Leyf mér þá að útskýra til fulls…
Ástæðan fyrir að stelpum gangi almennt betur en strákum, sem er samt aðallega í grunnskóla því meirhluti “gáfaðara fólksins” og þeim sem eru með hæstu einkannirnar í árgangnum eru strákar, er því þær eru almennt samviskusamari. Þær læra oftast heima og gera öll verkefni sem er öfugt við stráka því þeir vita að þeir geta komist upp með að sleppa að læra hin og þessi verkefni.
Miklu færri konur eftir háskólanám fá sér stærri gráðu og auka á titil sinn. Eftir háskóla er eins og þær séu búnað fá nóg af skóla og eru sáttar. Mun fleirri karlar fá sér mastersgráður og þess háttar og þess vegna eru fleirri karlar í þessum hæstu stöðum því það eru fleirri karla en konur sem eru hæfir (samt ekki bókstaflega heldur eru aðrar ástæður sem koma við sögu).
Greind er ekki mæld almennt á fólki sem er enn í skóla heldur á fólki sem hefur lokið skóla. Þýðir ekki að vera nefna enhverja 12 ára krakka sem mótrök
Ekki halda einhverju fram sem staðreynd ef þú veist ekkert um málið.