Fyrir manninum er vatn algjörlega bragðlaust.
Við getum samt fundið ákveðið bragð “af vatni”, en þá er það ekki af vatninu sjálfu heldur hinum og þessum efnum sem hafa leysts upp í því þegar það rennur í gegnum jarðveginn og jafnvel í vatnslögnunum.
En maður getur þekkt “áferðina”, hún er gæti verið svolítið ólíkt mörgu öðru sem maður getur fundið.
Annars fatta ég ekki alveg pælinguna með þessari spurningu.