Bæði af því að Hansa Dagarnir eru að byrja í Hafnafirði og svo er forsetinn í opinberri heimsókn hérna, fyrsta opinbera heimsókn hans á höfuðborgarsvæðinu síðan hann tók við embætti.
Annars finnst mér alltof mikið gert úr þessu, stæðin við Flensborg voru tæmd og allt liggur við stopp í dag… nokkrum áföngum var boðið að horfa á hann á sal og ég er í einum af þeim áföngum… s.s. við máttum sitja í klst inná sal til að hlusta á hann tala í einhverjar 5 mínútur… held ekki sko…