eru jafnan afar vinsælir vestanhafs en hafa aldrei náð að festa rótum á þessum klaka. En ég rakst samt á einn sem mér fannst bráðsmellinn, enda byggður á einum af mínum uppáhalds kvikmyndum :)

Þessi kann að þykja nýr í augum sumra en gamall í augum annarra en söngleikurinn 'Silence!', sem kemur frá þeim félögum Jon & Al er byggður á kvikmyndinni 'Silence of the Lambs' og féll asskoti vel í kramið hjá mér :) Gullmoli sem sannir aðdáendur myndarinnar mega ekki láta fram hjá sér fara :p


Linkasúpan fyrir þá sem vilja kíkja og hafa húmor fyrir þessu :)

* Söngleikurinn ‘Silence’ í mp3-formi
* Félagarnir Jon og Al
* Kvikmyndin ‘Silence of the Lambs’
* Videoklippa með laginu ‘Lotion’ eftir ‘Greenskeepers’ - p.s.
* Hljómsveitin ‘Greenskeepers’

*p.s. - Videoklippuna varð ég að láta fylgja með, enda lagið þar bara helmingurinn af snilldinni (8.7mb, innanlands :)
** p.s - húmor er algjört möst.. annars geturðu grafið holu og beðið þangað til ég kem með húðkremið.. ;)
-axuz