
Seint hjóð ?
þegar að ég spila myndir í vlc þá byrjar myndin baranormally en svo byrjar hljóðið hægt og hægt að seinka þangað til að þetta er allt komið í mess veit einhver hvað ég á að gera ?