Ókei, það er ekki séns að ég geti útskýrt nákvæmlega hvernig ÞÚ vilt hafa trommuna.
Það er engin einn hljómburður sem allir “professional” trommuleikarar hafa trommuna tjúnaða. Fer eftir því hvort þú sért að spila heavy metal, rokk, popp, jazz, og áframgæti ég talið.
Stilltu bara trommuna eftir eyranu og fiktaðu bara nógu mikið í henni, notaðu alla fídusa.
Mundu bara að tjúna alltaf skrúfurnar í kross, aldrei hlið við hlið, þá fokkast allt upp.