Við í fjölskyldunni minni erum nýbúin að fá okkur hund (fengum hann í sumar) og það hefur verið alveg frábært en í gæt þegar ég var hjá lækni þá var fattað að ég væri með ofnæmi fyrir hundum, sem þýðir að það þarf að selja eða gefa hundinn eða þarf ég alltaf að taka lyf, sem er ekki mjög gott fyrir heilsuna. Við erum búin að tala um þetta og ætlum að gera það betur en það virðist sem við þurfum að selja hann, hvað munduð þið gera í mínum sporum?
PS: Öll hjálp er vel þegin.