15 ára geturu fengið prófið.
Getur samt verið komin með æfingaleyfii, 3 mánuð fyrir afmælisdag.
Æfingaleyfið er samt eiginlega alveg eins og prófið, foreldrar þínir þurfa bara að vita hvar þú ert og eitthvað. (Já, semsagt þú þarft ekki að vera að keyra með mömmu eða pabba aftan á :D )
En það er náttúrulega bannað að reiða :D
50 kúbika skellinaðra kemst alveg upp í 80 held ég, en þú þarft dálítinn kafla til að ná þeim hraða.
Þetta með innsiglið og skoðun. Voða litlar líkur á að þeir fatti það, þarsem að skoðuninn er voða einföld. Ekkert verið að keyra það eða neitt.
Svo er hægt að stækka upp í 70k, sem þýðir þá að hjólið er aðallega fljótara upp, en nær svona 100 km á góðum kafla.
Nú á ég ekki sjálfur skellinöðru eða neitt svona, en kunningi minn er á svona, og maður er orðinn fróður :D