mér finnst hann cool gaur sem hefur góða sviðsframkomu og svalann stíl. það getur verið gaman að hlusta á löginn hans og amerísku þjóðsöngurinn á Woodstock var frábær. það má seiga að hann hafi rutt braut fyrir marga tónlistamenn með stíl sínum. EN…
mér finnst allveg útí hött og gjörsamlega fáránlegt að fara að seiga að hann sé tæknilega séð besti gítarleikari í heimi. það seigir nú bara allt um þá sem eru að reyna að halda því fram. hann kemur fullur (skakkur þegar síðar dregur á) uppá svið lætur nóturnar heyrast illa og spilar einfelda sóló sem flestir eru byggðir á blús skalanum. svo er hann náttúrulega sjálflærður eins og heyrist allveg þegar hann spilar :S