Einhver varað segja að grafíkin væri svo góð þess vegna commentaði ég á þetta, annars er ég hundrað prósent sammála þér, ég er algjörlega háður leiknum og spila hann eins og brjálaður, á reyndar í stökustu vandræðum með eitt.
Leikurinn er svo illa skrifaður að hann er alltof þungur, hann tekur bara constantly 100% af örgjörvanum sem endar með því að hitinn fer yfir mörkin og tölvan frýs, svo eins og er get ég bara spilað leikinn þegar hliðin á tölvukassanum er opin, glugginn út er opinn og hurðin í herberginu til að hafa gegnumflæði, pæla að fjárafesta í svona stórri viftu eða eitthvað… ég skal spila þennan leik…
Eða tune-a aðeins niður í þessu overclocki mínu.