Heyr heyr…
Því miður er áhveðin hópur fólks sem að eltir feministana, án þess að vita í rauninni hvað þeir standa fyrir.
Jú ef að kona er ekki feministi, þá hlýtur hún að vera undirgefin, eða ekki jafnréttislega sinnuð, ekki satt?
Þessi hegður hjá Feministafélögunum er að ala af sér mikið hatur á kvennþjóðinni, hjá ungu fólki. Sem hefur ekki alist upp í kynja-misrétti.
Finnst alveg skelfilegt að sjá 18 ára stúlkur vera meiri feministar en 60 ára konur sem að áttu í vandamáli á sínum tíma.
18 ára stúlka á í engu vandamáli með að koma sér áfram í hvort sem það sé viðskiptalífinu eða skólakerfinu.
Ég er ekki á móti jafnrétti, heldur er ég hræddur um að “barrátta” feministafélagsinns sé að ala af sér nýjar “karlrembur”.
Það er til gamalt máltæki sem hljómar “Góðir hlutir gerast hægt”. En feminista félagið virðist ekki áta sig á því að jafnrétti kemst á með nýjum kynslóðum.
Erfitt að breyta gömlum gildum, í gömlu fólki.
-
Núna er ég farin að tauta.
Svona fíflaskapur fer alveg í mínar fínustu