Ok, þið vitið þarna hringlótta kexið Big Choc, kemur í risastórum pökkum, það er búið til í Frakklandi og þetta er bara mín skoðun en mér finnst það ekki nógu fíngert eða vel gert! Það fyllir ekki alveg út í endanna, eins og t.d. Prince kexin eða ÖLL ÖNNUR SÚKKULAÐI KEX! þannig að ef maður bítur í endan sem er ekki með neitt súkkulaði þá fær maður svona bragðlausan og ógeðslegan bita sem er bara hreinn viðbjóður :(, ég vona að þau sem hafa lent í þessu skilji mig.
Ég vil samt ekki móðga neinn með þessari skoðun minni á þessu ‘Big Choc’ kexi, sem efalaust finns fullt af fólki gott að fá svona bragðlausan bita, svona ‘Once in a While’.
En ok, þetta er bara mín skoðun á þessu kexi ;)
Kær Kveðja
Anorexia
baldvinthormods@gmail.com