Kanabisefni
Eru efni sem unnin eru úr plöntunni Cannabis Stavia. Hún er ræktuð í heitu loftslagi en það efni sem smyglað er hingað til lands kemur mest frá Evrópu. Kannabisefnin eru marijuana, hass og hassolía. Þau inni halda öll sama efnið, sem er sammstafað THC. Öll gefa þau sömu vímu. Kannabisefni eru reykt.
Hass
Hass er langalgengasta fíkniefni á Íslandi.
Áhrif:
Sljóleiki, leti, sinnuleysi, kæruleysi, tilfiningaleg og líkamleg deyfð. Fljótlega fer að bera á því að neytendur einangrast í eigin heimi, flestar tilfiningar sofna, minni bregst, sérstaklega skammtíma minni, námshæfileykar minnka. Svefnleysi, skjálfti og lungnaskaðar fylgja oft.
Einstaklingur undir áhirfum hass er sinnulaus, dofin, rauðeygður með fljótndi dauf augu, þurr í munni. Hann hefur lítin áhuga á því sem sagt er við hann og getur ekki einbeitt sér. Hann virðist vera á “öðrum heimi”. Stundum lykta föt hans og hár af hassreyk.
THC
Sem er vímugefandi efnið í hassi, binst fitu vefjum í heila og sest fyrir á heilafrumum. Efnið eyðst mjög seint úr líkamanum þannig að neytendur bera mjög snemma fyrrgreynd einkenni alltaf, jafnvel þótt þeir séu ekki í vímu. Þetta á sérstaklega við um sálræn og tilfiningaleg einkenni. Leiðin sem flestir velja út úr doðanum og grámyglunni sem fylgja eru örvandi efni s.s. amfetamín og kókaín.