Áfengi hefur menningu. sættið ykkur við það, áfengi hefur verið með manninum eins lengi og heimildir geta til, eða í það minnsta síðan maðurinn fór að rækta bygg og aðrar jurtir. áfengi gerir engum mein í hóflegu magni, en það verður að nota áfengi rétt. Mesti bindindis maður Frakklands fær sér alltaf rauðvínsglas með matnum
- Íbúar suður Ameríku hafa tuggið lauf kókaínplöntunnar í hundruðir ef ekki þúsundir ára
- Frumbyggjar Norður Ameríku unnu meskalín úr kaktusum, en meskalín víma er ekki ósvipuð sýru
- Íslenskir víkingar átu Berserkjasveppi sem voru taldir gefa styrk og kraft, en voru í raun bara þeirra útgáfa af kókaíni
- Kínverjar og fleiri asíubúar reyktu opíum
Svona gæti ég haldið áfram og talið upp fyrir öll þau náttúrulega vímuefni sem maðurinn notar - öll hafa þau einhverja “menningu” á bakvið sig.
Hvað þessi tilbúnu efni varðar þá var amfetamín fyrst búið til af læknum… sömu sögu er að segja um Heróin, opíumefni sem nota átti til að hjálpa sjúklingum sem höfðu verið á morfíni.
E-taflan var fyrir geðlækna sem notuðu hana til að fá sjúklinga til að opna sig meira o.s.frv. o.s.frv.
öll hafa þessi efni einhverja menningu á bakvið sig og það fyndna er að ekkert þeirra var búið til með einhverja glæpsamlega hagsmuni að leiðarljósi.
Svo gleymist að langflestir langt leiddir dópistar og þeir sem eru í mestu hættuni eru þeir sem er háðir ýmisskonar læknadópi… bakvið borðið í næsta apóteki eru nefnilega mörgum sinnum sterkari eiturlyf en þú færð nokkurn tíma hjá einhverjum dópsala.
Afhverju einbeitum við okkur ekki að þeim í stað þess að vera hirða nokkur milligrömm af hassa af 17 ára strákum í Heiðmörk…
Öll þessi umræða um vímuefni er lifandi sönnun þess að fólk yfir höfuð eru Fífl