Segjum sem svo að læknir hafi fundið læknandi lyf við sjúkdómi sem er að breyðast ut hratt og er mjög bannvænn.
Karl kemur til hans og segir við hann að konan hans sé að deyja af þessu og hann þurfi smá part af lyfinu.
Læknirinn sem er búinn að leggja mikla vinnu og pening í þetta hafnar útaf fjárhags ástæðum.
seinna um kvöldið brýst Maðurinn sem átti konuna inn og stelur lyfinu.
Finnst ykkur það vera rétt eða rangt?
Mitt álit :
Mér finnst læknirinn hafa átt fullan rétt á því að hafna og fátæki maðurinn ekki átt neinn rétt á því að ræna þessu.
Það að bjarga mannslífi réttlætir ekki glæp..
er það nokkuð?
(þetta er spurning sem kennarinn okkar lagði fyrir okkur og þetta var bara mitt svar)