Jæja, ég var í bíl keyrandi veginn á milli Kópavogs og Hafnarfjarðar (Þarna langi vegurinn).
Eins og margir vita er verið að byggja IKEA í hrauninu.
Ég horfði í áttina að framkvæmdunum og sá þar gröfu(kyrrstæða) og alltíeinu keyrir lítill smábíll beint aftan á gröfuna og bíllinn eyðilagðist frekar mikið (grafan fór allveg inní hann) en nóg með það… Kemur ekki þessi risastóri slökkviliðsbíll og keyrir aftan á smábílinn og klessir hann allveg í hel.
Greyjið kallinn sem á smábílinn, klemmdur á milli slökkviliðsbíls og gröfu, stóð samt út úr bílnum svo enginn slasaðist :)

Athyglisvert :)