Er ég eitthvað undarleg? Lesið þetta:

1. Ég er ALLTAF í vondu skapi (nema reyndar þegar ég er að hlusta á Tom Jones eða að horfa á Cheers)

2. Ég er alltaf þreytt. (samt fer ég yfirleitt að sofa kl. 22:45)

3. Mér er alltaf kalt.

4. Ég er með mikla sykurþörf, ég vil helst alltaf vera að borða.

Er það eðlilegt að vera alltaf í vondu skapi, þreytt, kalt og gráðug? Ég get ekki gert að því, mér líður alltaf, og þá meina ég ALLTAF svona.