P2P er að sjálfsögðu ekki öruggt. Þú getur alltaf verið að sækja eitthvað vírusýkt eða hvað það er. Um að gera að hafa vírusvörnina tilbúna á möppuna sem þú niðurhelur í.
Mér þykir torrent-ið öruggara af þeim ástæðum að notendur eru duglegir að kvarta og tilkynna ef um er að ræða fake torrent, gallaðar skrár eða vírus. Fyrir svo utan það að ég get borið saman skrár auðveldlega ef það er verið að dreyfa sömu skránna á tveim trackerum eða á sama tracker tvisvar.