Til að gefa einhverjum Gmail verðuru að invita honum til að gera gmail account, ss. að senda honum link til að gera nýjan gmail account, og ef ég skrifa til að núna þá eru 4 til að (5) í þessari setningu
firigefu eg er að reina að beita mig, ég fyrirgef þér ef að þú ert 7 ára eða með alvarlega lesblindu. En krakki, þú ert með ALLTOF margar stafsetningarvillur!
Samræmdu verða aldrei búin af því að það er alltaf kominn nýr 10. bekkur, tilbúinn til að taka þau ;P Annars minnkaði ég þetta geðveikt mikið. Vertu bara ánægður með það.
Ég gaf 20 í síðasta mánuði og skyndilega er talan aftur komin upp í 100. Ég held að Google hljóti að ætla sér að gefa öllum ofgnótt eftir skort – sbr. South Park-þátt númer 506:Cartmanland, þar sem Cartman keypti sér skemmtigarð og hleypti engum inn í byrjun en svo smám saman fleirum og fleirum. Ég held að hér gæti verið við höfundarréttarmál að eiga.
Hehe, já, ég nota e-mail rosalega mikið nefnilega. Ég þarf aldrei að henda pósti svo að ég get alltaf skoðað í pósthólfið ef ég þarf að finna eitthvað gamalt. Með leitarvél Google að vopni er maður enga stund að því :)
Segðu mér - er hotmail með jafn góða ruslpóstsíu og gmail. Held ekki. Er þá hotmail með jafn æðislegt viðmót? Nei, alls ekki. Er hotmail með jafngóðan stuðning við POP forrit? Neibbs. Heldurðu hotmail-emailinu þínu eftir að þú hefur ekki vitjað þess í 30 daga? Nei.
Fyrirgefðu. Vildi bara koma því á framfæri að hotmail er ömurlegt.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..