1. „We Are The Champions“ – Queen - Mjög gott lag, já. Kemur mér ekki á óvart að Queen sé í fyrsta sæti en ég hefði frekar valið Bohemian Rhapsody í staðinn.
2. „Toxic“ - Britney Spears - Þetta er nú bara snilldar lag… Á samt alls ekki heima á topp 10 listanum. Ekki topp 100 heldur. Þetta er samt eina “svona” lagið sem ég er virkilega að fíla.
3. „Billie Jean“ - Michael Jackson - Fínasta lag. Mitt uppáhalds Michael Jackson lag.
4. „Hotel California“ - The Eagles - Ég er sátt.
5. „La Tortura“ – Shakira - nei… kommon!
6. „Smells Like Teen Spirit“ – Nirvana - tja… ég held ég sé að rugla þessu saman við annað Nirvana lag, en ef ekki þá má þetta vera þarna.
7. „Yesterday“ - The Beatles - Mjög gott lag. Þetta og Here comes the sun eru einu Bítlalögin sem ég nenni að hlusta á.
8. „One“ - U2 - man ekki eftir því.
9. „Imagine“ - John Lennon - Flott lag. Orðin soldið leið á því samt. Sungum það alltof oft í enskutímum.
10. „Sultans of Swing“ - Dire Straits - man ekki eftir þessu lagi heldu
Allt sagt með hálfri virðingu.