Ég vissi ekkert hvert ég átti að senda þetta þannig að ég létþða bara á forsíðuna.
Þannig er málið að ég er 13 ára strákur, mjög bráðþroska og stór ( ef að það skiptir eitthverju máli í þessu tilviki ) og er í ræktinni. Ég veit að það er frekar ungt en ég komst samt inn í eitthverri líkamsræktarstöð og hef verið þar síðan.
Þannig er það að ég er að lyfta svolitlum slatta og er buinn að vera að gera það(fyrir alvöru) i kannski svona viku. Vinur minn segir að þetta eyðileggji vöðvana að gera þetta svona ungur. Svo ég spyr: Er ég of ungur og getur þetta skemmt vöðvana eða eitthvað? eða er þetta svosem í lagi af því að ég er bráðþroska?