ekki teygja á meðan þú ert með harðsperrur. Teygjur eru til að koma í veg fyrir harðsperrur, ekki lækna þær. Þegar þú færð harðsperrur þarftu bara smá kvíld rétt á meðan vöðvarnir eru að gera við sig. Það er samt gott að gera einfalda hluti eins og fara út að labba eða eitthvað þar sem þú þarft ekki að teygja mikið á vöðvunum. Bíddu bara, þetta fer fljótt og mundu næst að teygja strax eftir æfingar, þá eru minni líkur á að þú fáir harðsperrur.
Allt sagt með hálfri virðingu.