Ég er geðveikt á taugunum yfir þessu, en það er nú þannig að ég var heima hjá vini mínum og hann kom með appelsín glas og setti á borðið. Og fartölvan hans er hliðina á glasinu og ég ætla að fara að skrifa á msn og negldi glasinu yfir takkana á tölvunni og hún slökkti á sér.
Svo þurrkuðum við hana ógeðslega vel og blésum á milli takkana. Og hún virkaði alveg vel á eftir. En svo þegar ég fór heim. Og var bara að chilla þá hringdi hann og sagði að takkarnir virkuðu ekki en tölvan virkaði alveg og allt.
Bara takkarnir… Svo sagði hann mér í skólanum að það væri hægt að laga þetta en það kostaði 20.000 kall.
En ég er að spá í.. er hægt að laga svona og hvað kostar það :S