Ég vil bara nöldra aðeins yfir Felixi Bergssyni í þættinum Popppunkti.
Mér finnst þetta alveg frábær hugmynd af þætti og mér finnst mjög gaman að sjá allar þessar hljómsveitir en Felix er bara alls ekki að gera sig í þessu finnst mér. Hann er alltaf með einhverja hræðilega brandara og er alltaf í geðveiku stressi eitthvað.
Ég veit vel að hann þarf að halda þessu innann tímamarka en hann er sí rekandi á eftir keppendum og það fer hrikalega í taugarnar á mér.
Svo ég spyr, hvað finnst ykkur um kallinn?