Laun er persónuleg og ég efast um að einhver fótboltamaður myndi setja launin sín inná netið. Annars var samanburður milli bíla hér á íslandi og út í englandi og mismunurinn var frekar mikill.
er nú ekki að fara að miða saman laun íslenskra manna og þeirra í bretlandi, en það hlítur að vera hvað chelsea borgar á ári hverju eða hvað þeir hafa keypt menn fyri mikið og önnur slík tölfræði.
Mig minnir að það sé á síðu fifa sem það kemur alltaf á hverju ári, 10 launahæstu leikmenn heims en ég sá þetta síðast þegar Batistuta var á sínu besta og með 3 hæstu launin.. En ég veit þó að David Beckham er tekjuhæsti knattspyrnu maður heims.
mér finnst bara asnalegt að einhverjir gaurar má margar milljónir í laun fyrir að sparka bolta á milli sín (mín skoðun, ekki fara að ráðast á mig útá götu því þið eruð ósammála)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..