Mér finnst sjálfur keiluhöllin í öskjuhlíð margfalt betri. Fór um daginn til tilbreytingar í mjóddina og það var ömurlegt að spila þar vegna þess t.d. að þeir olíubera brautirnar greinilega ekki reglulega. Fann það bara þegar maður var að kasta kúlunum hvað brautin var þurr og svo var nóg að strjúka örlítið með fingrinum brautina og maður fann bara að hún var öll í riki og drullu. Ef maður gerir þetta í öskjuhlíðinni þá fær maður alltaf svona tja einhvernskonar olíu á fingurinn sem er gott mál.
Hvar spilið þið keilu bara svona að ganni??
Cinemeccanica