Hvað er um að vera?
Hvað er um að vera?
Hvað gengur hér á?
Hvers vegna er ljós í stofunni?
Hvaða lykt er þetta?
Hver öskrar eins og ljón?
Danslög á plötum leikið á grammafón.
Við opnum varlega dyrnar
Og læðumst fram á gang,
Lítum inní stofuna og sjá,
Pabbi er uppá borði,
Og æpir:
Ykkar skál félagar!
Og í augum mömmu brennur skrítið bál.
Það eru gestir útum allt að drekka eitthvað annað en malt,
Hver er að baða sig í fötunum?
Það eru gestir útum allt að drekka eitthvað annað en malt,
Gömul kona inní kústaskáp.
Kall með ýstru hneggjar
Á 4 fætur fer
Kona opnar gin og skelli hlær.
*Hahahahahahahahahahahahahahahaha*
Karíus og Baktus flögra um stofuna
Fuglabúrið mátar flugfreyjan.
Það eru gestir útum allt að drekka eitthvað annað en malt,
Flassari að hleypa gulli í skip.
Úhúhú
Jússíbassi Jússíbassi jaaaaaaaaa
X3
Allavegana eitt lag =)