reglur á Íslandi fyrir hringtorg. Þær eru kanski fáar, manni fynnst þær
kannski ekki vera reglur en þær eru þarna.
Regla nr. 1 Bíll á innri hluta hringtorgs á alltaf forganginn svo
lengi sem að hann hefur farið framhjá einum eða fleiri útgöngum.
Regla nr. 2 Sé maður á ytri hluta hringtorgs og ætlar ekki að fara
út úr hringtorginu á maður að gefa stefnuljós til vinstri við útgang.
Regla nr. 3 Maður á alltaf að gefa stefnuljós til hægri
þegar að maður er að fara út úr hringtorgi, Hvorki of seint né of
snemma þannig að það gæti verið miskilið.
Það eru fleiri reglur enn ég man þær bara ekki í tímabilinu.
“Ég vil ekki læra að bíða og bíða,