Ehm… ok. Það er kannski sniðugt að byrja á því að byrja á réttum enda í að leysa þetta vandamál. Náttúrulega fyrst að losa hana við spyware/adware.
Náðu þér í microsoft antispyware til að hreinsa þetta drasl út af tölvunni (þetta er líklega forrit sem hefur einhvern veginn náð að stinga sér inn á vélina þína):
http://www.microsoft.com/downloads/details.aspx?FamilyID=321cd7a2-6a57-4c57-a8bd-dbf62eda9671&displaylang=enÞetta á að vera nóg til að losa þig við þetta popup held ég (og líklega meira dót sem þú veist ekki að er þarna). Síðan ferðu í forvarnirnar til að þetta gerist ekki aftur:
1. Hættu síðan að nota internet explorer og fáðu þér firefox eða opera í staðinn.
Firefox:
http://static.hugi.is/essentials/internet/www/mozilla/firefox/1.0.6/Firefox%20Setup%201.0.6.exeOpera:
http://www.opera.com/2. Uppfærðu windows á
http://windowsupdate.microsoft.com3. Vertu með eldvegg, vírusvörn og microsoft antispyware í gangi ætíð, ávallt og alltaf.
4. Aldrei segja já þegar eitthvað ókunnugt forrit biður um leyfi til að keyra sig á tölvunni þinni.