Sko… brýtur tvö egg í skál og hrærir þau í klessu. Bætir svo mjólk útí (helst nýmjólk) og hrærar þangað til blandan er orðinn ljós, ljós-gul. Svo þarf að salta smávegins (kannski svona 2-3 msk. en það fer allt eftir smekk). Gott er að láta líka eitthvað ítalskt krydd útí, en eins og ég segi, þá fer það allt eftir smekk.
Svo er bara skellt á pönnuna, steikt, hrært og steikt (í þessari röð).
Verði þér að góðu. ;)