Er með radeon x300 skjákort og er að reyna að tengja tölvuna við sjónvarpið, ok það er komið en sjónvarpið er eins og annar skjár, þ.e.a.s. ekki sama mynd og í tölvunni heldur þegar ég fer lengst til hægri á tölvuskjánum með bendilinn þá fer hann inná sjónvarpsskjáinn.
Svo er annað, mig vantar litinn það er allt í svarthvítu þetta er reyndar 3-4 ára gamallt sjónvarp en ætti þetta ekki að vera skjákortsstilling?