Já góða kvöldið.
Ég rúntaði aðeins í gærkveldi á heimabæ mínum. Ég mætti löggunni nokkrum sinnum og keyrði á eftir henni og nota bene, þetta var ekki sami bíllinn.
Báðar löggurnar gerðu ýmislegt sem þeir stoppa fólk fyrir. Og jafnvel sekta fyrir!
1. Annar keyrir á 70 og hinn á 65. (Þarf sem hámarkshraði þessara götu er 50)
2. Báðir gefa þeir ekki stefnuljós þegar þeir fara útúr hringtorg.
Í gærdag keyrði ég aðeins á eftir ökukennara mínum í den. Tók eftir einu sem ég fór að pæla um kvödið. Ökukennarinn er meiri fyrirmynd en löggan! Gefur stefnuljós við minnsta tilefni og er akkurat á löglegum hraða. Eins og að nemi sé að keyra hjá honum.
Mig langaði til þess að tjá mig aðeins um þetta. En ég vona að allir hafi það gott það sem eftir er af deginum. :)