HA???????? VILTU EKKI VERA SPiLANDI Í HLJÓMSVEIT OG VERA Á FYLLERÍI ALLAR HELGAR ÞEGAR ÞÚ ERT 31 ÁRS? VÁ hvað það er draumur minn, en hann er svo þvílíkt fjarlægur. Þegar þú fullorðnast þá koma svo rosalegar ábyrgðir á herðar þínar frá öllum áttum (Sbr. Barneignir, sem jú gerast oftast milli 25-30), að þú getur lítið sem ekkert verið að djamma. Að hann (frændi þinn) skuli geta djammað og spilað í hljómsveit og kemur sér í gegnum mánuðinn í hvert sinn þá mundi ég persónulega ekki skipta því fyrir neinu öðru.