Upprunalega byrjaði hátíðin 12. október og stóð til 17. en í dag hefst hún raunar 17. september, samkvæmt opinberri heimasíðu Oktoberfest og er það borgarstjórinn í Munchen sem fær fyrsta bjórinn.
Hátíðinni lýkur svo 3. október…
Ástæðan fyrir þessu er sú að menn vildu lengja hátíðina og því var talið betra að flýta henni fram í september því að þá er heitara í veðri og betra fyrir bjórþambandi menn(og konur auðvitað!) að ráfa um svæðið síðla kvölds.. :)