Hagkaup er dýr búð þannig að ef þú ætlar að kaupa mjög mikið þá getur það munað tugum þúsunda að versla í ódýrari búðum. en þá þarftu reyndar að vera að kaupa fyrir marga tugi þúsunda, en kannski ætlar hann að kaupa mikið….
ókei…. mér er sama þótt hann fari í Bónus eða Hagkaup, ég bara sagði svona. Ef hann ætlar að kaupa sér mat, ætti hann bara að fara út í næstu búð, en ekki spyrja á huga.
en það er einmitt málið, að hann veit ekki hvar næsta búð er. Hann er að leita að heildsöluverslun en ekki smásöluverslun og spyr því fólk hvort það viti um einhverjar slíkar.
vissir þú að mikið af þeim vörum sem bónus hefur í sölu er ódýrara en þú gætir fengið það á í heildsölu ? og einnig þá þarftu að kaupa í nokkuð stóru magni til að geta verslað við heildsala.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..