Mæli með því að fólk tékki á þessu. Þessi þjónusta er nýbyrjuð en tónlistarúrvalið fer sístækkandi.
Í stuttu máli þá er þetta tónlistarþjónusta sem byggist á því að finnan tónlist sem ykkur finnst skemmtileg. Þið byrjið á því að benda henni á eitt lag eða hljómsveit og stöðin reynir að finna aðra tónlist sem er svipuð. Svo segiði til um hvort tónlistin er það sem þið fílið eða ekki og stöðin tekur viðmið af því við val á næstu lögum. Mjög kúl.