Fyndin frétt á Stöð 2 um að það komi fyrir að fólk kaupi sér flík eins og Diesel gallabuxur á 20 þúsund krónur og fái að borga það í tvennu lagi.

Finnst þetta mjög sorglegt að fólk jafnvel á lágum launum sé að fá sér svona dýr föt og neyðast til þess að skipta greiðslunni. Sá sem getur ekki borgað buxur í einu lagi ætti ekki að vera að eyða í svona dýra flík að mínu mati.