En ég er í alveg geggjuðu skapi! Ég bara vaknaði og varð staðráðinn í að laga headphonana mína (þráðlausir, klikkað þægilegir og góðir) og viti menn, það tókst! úújéé!
Eftir þann mikla sigur ákvað ég að finna micinn minn, og viti menn, það tókst! Og gott betur en það, ég fann líka klikkað hippaleg gleraugu!
Og WoW test serverinn er kominn upp og ég get farið að ganka fólk með lvl 60 rogue!
Svo er líka föstudagur! Lífið er æðislegt! :D
indoubitably