Bwahahah … IExplore.exe er Internet Explorer ! Internet vafrinn sem fylgir Windows. Líklega hefur þetta vírustal á sínum tíma verið um að einhver hafi lent í að IExplore.exe væri að fara upp í næstum 100% nýtingu á örgjörvanum (CPU) og þá jafnvel að opnast að sjálfu sér og fara í 100%. Slíkt gerðist oft hjá mér að sínum tíma. Man ekki hvernig það lagaðist, hef alla vega aldrei þurft að formata þessa tölvu.
ahh, enga fjandans undirskrift takk :)