Eins og einhver var búinn að segja þá er formatið á lögunum eitthvað windows media crap sem aðeins windows media player (kannski einvherjir aðrir?) getur spilað. Og svo eru gæðin á lögunum ekkert til að hrópa húrra fyrir.
Þetta er tekið af vefnum þeirra:
“Til þess að gera viðskiptavinum okkar kleift að njóta tónlistar jafnvel þó þeir séu ekki tengdir Internetinu, bjóðum við skráðum notendum að sækja tónlistina, hlaða niður á harða diskinn á tölvunni sínni og njóta hennar hvar og hvenær sem er í takmarkaðan tíma.”
Taktu eftir því að það stendur “í takmarkaðan tíma” en ekki ótakmarkaðan. Þannig að þú ert að borga fyrir eitthvað crap drasl sem þú getur bara notað í einhvern X langatíma. Þ.e.a.s ef þú ert ekki bara í áksrift (bara streaming, lögin koma aldrei á tölvuna þína. Það þarf að borga meira fyrir að brenna diska t.d). Hálfvitar.
Ég mæli með BitTorrent til að downloada (itunes til að spila) og síðum eins og oink.me.uk og indietorrents.com til að finna stuffið. Laaaang best.