Nú er komið fullt tungl
og ástin sýður.
Eftir kærustunni ungl-
ingur bíður.
Annars er það í einhverri þjóðsögunni að úln (sem stytting á úlnliður) var látið ríma við tungl, þegar einhver bóndinn sigraði Kölska í vísnakeppni með því að enda eina línuna á tungl. Kölski fann ekkert orð sem rímaði, en bóndinn kom þá með seinnipart sem endaði á úln og vann keppnina.
Verst að ég man ekki þessa vísu :/
0100100100100000011000010110110100100000010001000110000101110110011010010110010000100001