það eru margir sem drekka og eru óþroskaðir 12 ára, ertu að segja ef ég drekk ekki er ég þá óþroskaður, ég drekk ekki og það er bara mjög skynsamlegt og þroskað finnst mé
Já það eru víst margir sem segja það, eða þá aðalega þeir sem drekka ungir. Eins og ég átti vinkonur sem byrjuðu snemma að drekka, svona 13-14 og ég byrjaði að drekka 16-17 ára, og þær sögðu þegar ég fór að drekka fyrst: nei, þú bara farin að þroskast!
Persónulega fannst mér ég miklu þroskaðari og skynsamari að drekka seinna heldur en svona ungur.
Alveg sammála, og það er nákvæmlega sama málið uppá teningnum hjá mér og vinkonum mínum :) Nema einni, henni finnst töff þegar fólk ákveður að drekka ekki, eða byrja seint, þó hún hafi byrjað að drekka 13 ára.
'The entire Fleet knows that this man tried to stab me through the neck. And you missed! Butterfingers!'
Henni finnst töff þegar fólk velur að drekka ekki, en hún gerir það samt. Ekkert til að vera neitt “ó-töff” heldur bara vegna þess að hún vill það. Það er bara hennar val, en hún virðir það þegar aðrir ákveða að halda sér edrú.
'The entire Fleet knows that this man tried to stab me through the neck. And you missed! Butterfingers!'
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..