í mínu tilviki þá var ég sá eini sem átti iPod… (og ef þú myndir hitta mig þá held ég að þú myndir viðurkenna að ég sé mjög mikil anti-hnakka manneskja…)
en já, hann er orðinn svolítið mainstream enda hitti Apple naglann á höfuðinn en vandamálið að síðustu iPod software hafa verið svolítið buggy. ég hef tekið eftir því sjálfur og þótt ég sé stoltur apple aðdáandi þá er ég tilbúinn að játa það að ipod softwareið hefur verið svolítið buggy. Allavega á 3G ipodunum. veit ekki með 4G útgáfuna.
Annars er ég með iPod-inn minn fullann af anti-hnakk tónlist… heck, ég er einu sinni ekki með Metallica á 15gb ipodinum mínum. :P
Jóhannes Gunnar Þorsteinsson