Hvað gerist ef maður borðar of mikið af Þorskalýsi?
Það stendur nefnilega á lýsisdollunni að hæfileg neysla fyrir 3ja ára og eldri séu 2-3 perlur; tvisvar á dag.
Segjum svo að ég borði svona 8-12 á dag (:P)
Hvað er svona það versta sem getur gerst?
Það er ekkert voðalega fyndið sko.
Svona svipað fyndið og annarsskonar sjálfsmeiðingar eða að borða Parkodín úr nammipoka.
Lýsi er ekki verkjalyf. Hvernig berðu parkódín og lýsi saman?