Adobe Encore er frábært, en ég get ekki að því gert… ég er farinn að nota DVD Lab Pro mun oftar.
Það er til trial af því líka…
Menu hönnun er mjög einföld. Bara notar layerað Photoshop skjal eins og í Encore, nema hvað í DVDLabPro þurfa layerarnir ekki að heita eitthvað ákveðið, þú bara smellir, velur og tengir.
Nálgast það hérna:
http://www.mediachance.com/dvdlab/dvdlabpro.htmlEf þú vilt eitthvað idiot proof, þá er TMPGEnc DVD Author drullueinfalt (getur skipt út bakgrunnsmyndunum með þínum eigin ef þú vilt, bara tvísmellir á þær).
Nálgast það hérna:
http://www.pegasys-inc.com/en/product/tda.html