Ég þurfti í dag að mæta kl. 13 á einn tilteknan stað en ég kom 10 mín. of seint. Ég tók strætó en honum seinkaði um heilar 14 mínútur og klukkan var orðin 12:40 þegar ég steig upp í vagninn. Síðan þurfti endilega að vera einhver í hverju strætóskýli á leiðinni, svo að hann var alltaf að stoppa. Og bílstjórinn eyddi svo miklum tíma í Mjóddinni við að tala við einhverja gamla kellingu áður en hann lagði af stað :( Og ég kom 10 mínútum of seint í mikilvægt próf.
Varð bara að létta af mér :)
Endilega segið ykkar álit :)