Ég var að vellta því fyrir mér hvort að einhver ætti myndir af Gay Pride 2005. Þá er ég ekki að tala um myndir af gleðigöngunni, heldur atriðunum sem voru á sviðinu eftir gönguna?
Mér þætti mjög gaman ef einhver gæti sennt mér myndir, eða sagt mér hvar ég gæti fundið.
Hægt er að senda mér myndir á gaypride@dansarinn.net.
Svo fyrst ég er byrjaður að skrifa hérna…hvernig fannst ykkur Gay Pride? Og hvaða atriði fannst ykkur flottast?