Sko málið er að FM fær geisladisk í hendurnar. Starfsmennirnir byrja kannski að hlusta á þetta og fyrsta lagið sem þeir fíla þá spila þeir það over and over and over and over again, þangað til að það er dottið neðarlega á þessum vinsældarlista. Svo ná þeir aftu rí diskinn og hlusta á hann meira og næsta lag sem þeir fíla þá spila þeir það aftur og aftur.
Maður er oft að heyra lög af sama disknum spiluð á alveg… 3-5 ára tímabili. Maður er alveg “hey er þetta nýtt lag”, en þá er þetat bara lag af gömlum disk sem FM gaurarnir eru nýbúnir að “uppgötva”.
FM hafa nauðgað þessum lögum af Eminem Show
Cleaning out my closet
Hailey's song
My dad's gone crazy HELD ég
Sing for the moment
Without me
White America
T.d þá er Speed of sound líklega fyrsta af mörgum mörgum mörgum lögum sem FM munu spila af Coldplay X&Y disknum. Ekki tel ég ólíklegt að FM muni spila eitthvað lag sem þið eruð að blasta núna af Coldplay disknum einhvenrtímann árið 2006.
Ef að ég væri að vinna hjá FM þá myndi ég byjr aá því að hlusta á ALLAN disk hjá einhverjum tónlistarmanni og spila þá FLEIRI lög eða hafa fleiri lög í listanum sem þeir spila heldur en svona fá og oft spiluð.
Í gær þá heyrði ég Behind These Hazel Eyes með Kelly Clarkson í vinnunni svona… alveg örugglega 10 sinnum. Þetta er ekki eðlilegt. Þeir eru hægt og sígandi að mjólka þennan Breakaway disk með Kelly.
Svona eru þeir.